Aldrei slíku vant voru send jólakort í ár. Þess vegna var ekki birt jólakveðja hér á aðfangadagskvöld. Líka vegna þess að þetta er lélegasta bloggár sögunnar. Bót og betrun á næsta ári. En hér ætla ég nú samt að birta sýnishorn.
Þetta jólakort var ekki sent:

Þetta var eina myndin sem náðist af Hraðbátnum í myndatökunni. Hann vildi bara alls ekki taka þátt í henni.
Þetta var hins vegar sent!

Gleðileg jól!