
Þarna eru Smábátur, Freigáta og amma-Freigáta í veðrinu sem er búið að fylgja okkur næstum allt fríið.

Og núna rétt í þessu voru feðginin að horfa á golf í sjónvarpinu. (Og svona er hún farina að sitja vel.)
Meiri síðar. Er enn ekki búin að finna útúr að stofna albúm á internetinu. En verð að fara að...
Viðbót: Og örskömmu síðar fattaði hún hvernig vefalbúm virka. Og það er kominn linkur á slíkt heimilisins. Og meira að segja komnar nokkrar myndir. Ekki margar, en aðallega í möppuna sumar 06.