8.3.08

Útvarpið!

Og ég er alveg að gleyma að auglýsa mig. Útvarpsþátturinn sem ég var að gera fyrir áramót, Allt fyrir andann, er á dagskrá Rásar 1 í dag klukkan 15.20. Og verður endurfluttur næsta föstudagskvöld. Svo verður nottla hægt að nálgast hann á ruv.is eitthvað áfram. 

Það er líka frétt um málið á Leiklist.is. Ásamt mjög flírulegri mynd af sjálfri mér með undarlegt hár... sennilega tekin á Húsabakka eða Bandalaxþingi, miðað við vöntun á greiðslu.

---

Heyrði ekki þáttinn minn. Var með eitt barn á brjósti og annað í frekjukasti mestallan tímann. Stóri sjúklingurinn kom aftur af læknavaktinni helmingi veikari, með fulla vasa pensillíns, en er þó ljóslega óvígur um hríð. Hraðbáturinn er með einhverja kveisu og Freigátan er auðvitað með innilokunarkennd og höfnunartilfinningu og gerir allt öfugt. Heimilið er í rúst, Frekjátan er sofnuð, en vaknar annað slagið, sennilega með martraðir frá deginum, Hraðbáturinn sefur í augnablikinu á bringunni á mér (en er reyndar að verða of stór til að ég nái í tölvuna yfir hann) en sefur ekki lengi í einu þessa klukkutímana og alls ekki í rúminu sínu og Rannsóknarskip er í sófanum með brjálaðan hita og hálfskælandi úr hálsbólgu.

Smábáturinn er svo stálheppinn að hafa farið beint úr Vatnaskógarferðinni í útlán til ömmu sinnar og vonandi verður ástandið eitthvað farið að skána þegar hann kemur heim á morgun. Ég er allavega að vonast til að Hraðbátur verði eitthvað sofandi og Rannsóknarskip verði skárra þannig að ég geti skilið þá eftir og viðrað okkur Freigátu eitthvað.

Öppdeit

Smábátur kvaðst ekki hafa meiri hálsbólgu en svo að hann væri ferðafær, í gær. Svo hann er í Vatnaskógi í kristinlegum anda og hugarfari, eftir því sem við best vitum. Freigáta er líka hitalaus, en er með krónískt grænt hor. Hún á pantaðan tíma hjá lækni á föstudag og þá á að skoða alla kirtlana og kinn og ennisholur. Einhversstaðar er líklega eitthvað...
Litli Hraðbátur er enn með talsvert hor, en er samt orðinn rólegri og duglegri að sofa, enda er hann búinn að vera miklu betri í maganum í gær og morgun en undanfarið. Það er mikill munur þegar litla skinnið getur bara legið rólegur hjá manni í staðinn fyrir að vera að kreppa sig allan saman, grátandi og gubbandi.

Rannsóknarskip fór á læknavaktina. Hann er með mikinn hita og hálsbólgu og hefur sjálfan sig grunaðan um streptókokka. Reynist það raunin veit ég ekki hvað ég geri við hann. Ég bilast ef krakkarnir fá svoleiðis ofan á allt sem fyrir er.

Móðurskipið er sem betur fer nokkurn vegin með heilsu

Og eftir rúma viku þykjumst við vera að fara norðurum... ætli sé ekki bara best að reyna bara að koma öllu liðinu á pensillín, strax.

7.3.08

Vont sem versnar

Freigátan er í leikskólanum. Smábátur er með hálsbólgu, en þrjóskaðist samt í skólann til að komast í ferð með kirkjustarfinu sínu á eftir. Rannsóknarskip kom veikur heim á miðjum morgni og við Hraðbátur erum bæði með heilmikið hor.

Og ég sem hélt í síðustu viku að heilsufarið á fjölskyldunni gæti ekki versnað.

5.3.08

Það er eitthvað klístrað í hárinu á mér.

Hvort ætli það sé hor eða gubb?

Duglegi dagurinn

Í dag fór Rannsóknarskip í vinnuna og ég var alalein heima með bæði börnin! Ég reiknaði með að verða alveg kolómöguleg, úrill eftir að hafa vakað fram á nótt með Hraðbátnum og sybbin og ómöguleg. En það var nú eitthvað annað.

Þetta er duglegasti dagur lennnngi í heimilisstörfunum og fyrir hádegi vorum við Freigátan búnar að taka geðveikt vel til, setja í eina uppþvottavél, tvær þvottavélar og einn þurrkara. Eftir að Freigátan var búin að svíkjast um að sofa miðdegisblundinn (söng bara í rúminu í tvo tíma) tókum við fram leikteppið hennar og komum því í gagnið. Systkinin voru voða sæt að leika sér saman á því, og ég tók myndir frá öllum sjónarhornum. Um leið og ég nenni að setja þær inn í tölvuna.

Því nenni ég hins vegar ekki núna, þar sem það krefst hreyfingar. En ég hnykkti eitthvað til neðra bakinu á mér í dag og geng þess vegna með erfiðleikum og eins og ég sé annað hvort að eða búin að kúka á mig. Lítið zexí.

Svo þarf maður víst að leggja sig eitthvað. Það er nefnilega alveg ákveðinn tilgangur með leikteppinu. Ég er að huxa um að reyna að gera eitthvað uppbyggilegt við næturstundir okkar Hraðbáts, nefnilega reyna að láta hann bara leika sér og reyna að skrifa leikrit þangað til honum þóknast að nóttin sé komin. Það er allavega uppbyggilegra heldur en horfa á Friends í 167unda skipti.

4.3.08

Úff og Urr

Í síðasta fæðingarorlofi var ég á deddlæni með eitt leikrit. Svo ætlaði ég líka að gera allan fjárann. Og hélt að það yrði nú lítið mál, Rannsóknarskip mikið heima og svona. Skemmst frá því að segja að ég rétt svo meikaði að skrifa þetta leikrit, með mestu herkjum. Og ekkert annað af því sem ég ætlaði að gera, gerðist. Og ætlaði að hafa næsta fæðingarorlof þvílíkt rólegt.

Núna hef ég ekki Rannsóknarskip ekki nema einstöku sinnum, og þegar hann er heima eru smábörnin tvö þannig að það er bara maður á mann. Og ég þykist ætla að skrifa leikrit sem á að vera tilbúið innan tveggja mánaða og ritgerð sem á að skilast 15. maí. Og það er fyrir utan allt sem ég ætla sennilega að skrá mig úr. Svo ætla ég að ritstýra tímaritinu Glettingi í sumar. Og í haust ætla ég líklega að gera eitthvað í skólanum líka, nota 10 aukaeiningarnar sem ég á inni, og vera bara á námslánum. Þannig fór um rólegheitin í því fæðingarorlofi.

Í dag var einn af þessum dögum. Það var eitthvað svo bilað að gera að ég var á náttfötunum fram yfir hádegi. Þegar ég loxins komst á lappir var ég enn ekki farin að borða neitt. Freigátan er enn lasin og Hraðbáturinn enn með hor og þau eru alveg miklu meira en tvöfalt starf í þessu ástandi. Þó ekki sé nema fyrir það að það er fullt starf að snýta og vera á horsugunni. Og svo fékk ég hálfgert örvæntingarkast. Ég hef ekki hugmynd um hvenær ég þykist ætla að framkvæma öll þessi skrif.

Annars er ég komin með hálfgerða innilokunarkennd. Það er kominn mars, en þá ætlaði ég þvílíkt að vera farin að hafa autt og vera komin með barnavagn og fara mikinn um allan bæ. Í staðinn er að koma meiri snjókoma á morgun og allir með hor. Og mig sem langar svoooo mikið í ný föt! Eitt af því sem gerist þegar maður kemst lítið út fyrir hússins dyr er nefnilega það að peningarnir bara hlaðast upp á bankareikningnum manns, engum til gagns. Svo var ég líka eitthvað að gramsa í fataskápnum mínum um daginn. Hann er fullur, það er ekki það, en í honum eru m.a. föt sem ég er búin að eiga síðan í menntaskóla. Sem og föt sem systur mínar, önnur hvor eða báðar, hafa átt. Í stuttu máli er ég orðin leið á öllum fötunum mínum, auk þess sem þau eru öll ýmist of feit eða of mjó. Mig langar í föt sem passa og ég er ekki búin að eiga í 10 ár eða meira. Og svo kemst maður ekki út!

Urrrr.

3.3.08

Eins!

Hra��b��turinn er �� dag eins m��na��ar gamall. M��r finnst ��g hafa komi�� heim af f����ingardeildinni �� g��r, en Ranns��knarskipi finnst hann hafa veri�� hj�� okkur m��nu��um saman. �� tilefni daxins f��r hann �� gegnum eina fimm alkl����na��i, me�� pissi, gubbi og alls konar a��fer��um. ��egar Freig��tan var l��til skildi ��g ekkert �� ��v�� sem ��g haf��i heyrt, a�� ungab��rnum fylgdi eitthva�� ��gurlega mikill ��vottur. ��vert �� m��ti voru f��tin hennar eitthva�� svo l��til um sig a�� ma��ur ��urfti alltaf a�� ��vo eitthva�� me��, svo ��a�� var ekki til ��hrein fl��k af neinum fj��lskyldume��lim m��nu��um saman.

En n�� skil ��g ��etta. Hra��b��tur hefur eitthva�� lag �� a�� pissa framhj�� bleyjunni (j��, ��g neita a�� skrifa "bleiur", ���� ��g viti a�� ��annig "eigi" a�� gera ��a��. M��r finnst ��a�� asnalegt. ��g er rebell.) og svo er hann l��ka svona barn sem gubbar. ��g held samt a�� ��a�� s�� bara af ��v�� a�� hann gleypir svo miki�� loft, vona allavega a�� hann s�� ekki me�� bakfl����i. Allavega, ��etta ver��ur til ��ess a�� hann fer me�� alveg slatta af alkl����nu��um �� afkastamiklum degi, og gubbar oftar en ekki l��ka �� f��t allra sem halda �� honum yfir daginn. Svo ��a�� er eins gott a�� vi�� erum komin me�� ��urrkara.
��a�� er sem sagt alveg sama hva�� Kolbr��n Halld��rs segir um l��kindi kynjanna �� upphafi frumbernsku, str��kar eru til d��mis meiri s����ar en stelpur. Alveg fr�� f����ingu.

Annars erum vi�� vo��a miki�� eitthva�� a�� spek��lera. Ranns��knarskip langar �� Sk��lann �� sumar og mig langar �� leiklistarh��t���� �� Lettlandi. Og ��g held vi�� s��um alveg b��in a�� gefa hvort ����ru leyfi til a�� fara. Svo er v��st ��ttarm��t �� Patrexfir��i �� lok ma��. Vi�� erum alvarlega a�� spek��lera �� a�� fara kannski ��anga�� l��ka. Svo erum vi�� a�� fara nor��ur eftir um h��lfan m��nu�� og plani�� er a�� vera fyrir austan �� j��l��. A�� minnsta kosti.
��a�� er greinilega alveg sama hva�� vi�� hr��gum ni��ur b��rnum og burum og allskyns, vi�� h��fum samt h��fileika til a�� vera aldrei heima hj�� okkur.

Freig��tan er lasin �� dag, svo ��au fe��gin eru b��in a�� vera hj�� okkur �� dag. ��g ver�� annars a�� fara a�� geta veri�� ein me�� ��au b����i til ��ess a�� Ranns��knarskip geti h��tt a�� vera fr�� vinnu vegna horgirni Freig��tunnar. ��a�� erfi��asta vi�� ��a�� er ��samr��mi �� s��larhringum ��eirra. Hra��b��turinn fer helst ekki a�� sofa fyrr en �� milli 2 og 3 �� n��ttunni. Freig��tan vaknar um 7. ��Og Hra��b��turinn vakir yfrleitt �� me��an h��n sefur �� daginn. Og M����urskipi�� er enn a�� jafna sig �� j��gurb��lgunni og flensunni ��annig a�� ��g ver�� v��st a�� vera ��jmingi eitthva�� ��fram.

F��r annars a�� lesa Draumalandi�� (semsagt, um svefnvenjur barna, ekki n��tt��ruvernd) �� g��r og komst a�� ��v�� a�� ��a�� er alveg talsver�� regla �� ��v�� hvernig Hra��b��turinn sefur. ��a�� er alveg sama munstur og er �� t��flunni fyrir 2 m��na��a b��rn �� b��kinni. Bara sm�� t��mamismunur, hann er tveimur t��mum �� eftir.
Hra��b��turinn stefnir annars �� a�� ver��a kveisubarn. En ��a�� ku l����a hj�� �� fyrstu ��remur m��nu��unum og ef n��stu tveir ver��a jafnflj��tir a�� l����a og s�� s����asti ver��ur ��a�� n�� hj��li��i�� ����ur en vi�� ver��ur liti��.

Og ��g skakklappa��ist ��t �� b���� �� dag og datt ekki �� hausinn ��r��tt fyrir margar og illgjarnar tilraunir h��lkuhelv��tisins til a�� breg��a fyri mig f��ti. ��essi ��murlega f��r�� er farin a�� pirra mig g��furlega. ��g vil fara a�� komast ��r me�� barnavagninn. ��a�� eru einhver 15 k��l�� �� m��r sem ��g vildi gjarnan fara a�� byrja a�� reyna a�� vera ��n.