Freigátan er öll að skríða saman, og er núna að hamast við að vilja alls ekki fara að leggja sig og heldur nú tónleika og aðra skemmtan í rúminu sínu fyrir aumingja föður sinn sem er að reyna að leggja sig.
En mig langar bara að sofa og sofa. Og vakna kannski til að fara á fæðingardeildina.
Hér eru svo nokkrar hrroðalega sætar myndir frá afmæli Freigátunnar á leikskólanum:



6 ummæli:
Ég hef bara ekki vitað barn sem myndast jafn krúttlega!
Hun er svo lik ther Sigga Lara :-)
GlingGlingGlingabíng! Hún er dásamlega mikið krútt!
Æ hvað hún er sæt.
já það verður nú erfitt að toppa þetta!
jeminn en það krútt!!
Skrifa ummæli