15.2.08

Samanburður

Best a�� byrja �� a�� monta sig af Valent��nusardeginum. ��g f��kk bl��m og heilan haug af s��kkula��i og fyrstu ser��una af Joey. Ranns��knarskip f��kk pizzu �� kv��ldmatinn. ��a�� er n�� frekar kl��kt hj�� m��r a�� vera anna�� hvert ��r band��l��tt �� b��ndadaginn og n��borin �� Valent��nusar- og konudag. Held ��g komist n�� samt ekki alveg upp me�� ��etta aftur alveg �� n��stunni.

A�� m��lum m��lanna.

��g var�� miklu meira hissa en ��g bj��st vi�� a�� ��g skyldi eignast str��k. Sennilega reikna��i ��g bara me�� annarri Freig��tu. ��g ver�� l��ka alltaf hissa ��egar ��g fatta eitthva�� n��tt sem hann gerir ����ruv��si en h��n. Og ��a�� er ��tr��lega margt sem menn eru b��nir a�� "gera" ���� ��eir s��u bara 12 daga gamlir.

- ��egar Freig��tan f��ddist grenja��i h��n eiginlega ekki neitt. H��n hvessti hins vegar �� okkur augunum og sko��a��i foreldra s��na vandlega. Hra��b��tur ��skra��i hins vegar alveg eins og lj��n og haf��i takmarka��an ��huga �� okkur fyrr en l��ngu seinna.��

- Freig��tan vildi helst ekki sofa, hvorki fyrr n�� s����ar, og helst ��tti a�� halda �� henni, halda henni uppr��ttri og leyfa henni a�� vera me��. H��n sofna��i alls ekki annars sta��ar en �� fanginu �� einhverjum fyrstu 8 m��nu��ina e��a svo. ��g ver�� alltaf jafnhissa ��egar ��g legg Hra��b��tinn fr�� m��r, jafnvel bara �� r��mi�� sitt, og hann kvartar sjaldnast neitt yfir ��v�� og er oftar en ekki sofna��ur eftir sm��stund.��

- Freig��tan vildi ekki snu��. Hra��b��tur er mikill snu��ma��ur og hann ver��ur sj��lfsagt kominn um fermingu ��egar h��gt ver��ur a�� venja hann af ��v��.

- ��egar Freig��tan var l��til las ��g einhverssta��ar a�� ef ungab��rn v��ru ��r��leg v��ri ��g��tisr���� a�� vefja ��au inn �� teppi e��a eitthva�� til a�� r��a ��au. ��g pr��fa��i ��a��. H��n var�� Brj��lu��. H��n var l��ka alltaf mj��g heitfeng og vildi helst��vera sem l��ttkl��ddust og me�� ekkert miki�� ofan �� s��r. ��g ��tla��i ��essvegna aldrei a�� ��ora a�� pr��fa a�� vefja Hra��b��tinn neitt. (Enda kannski ekki ��st����a til, hann hefur ekki enn or��i�� ��r��legur.) En �� lj��s kom a�� honum finnst ekkert betra en a�� vera miki�� kl��ddur, vafinn inn �� teppi og helst l��ka undir s��ng.

En m��r finnst ��au alltaf vera a�� ver��a l��kari og l��kari �� ��tliti. ��egar Freig��tan var n��f��dd ��tti Ranns��knarskipi�� ��a�� til a�� tala um hana sem "hann". N�� er okkur b����um ��fugt fari��. Hra��b��turinn er i��ulega "h��n" og er jafnvel kalla��ur "Gy��a". Eins gott a�� ��a�� er ekki langt �� sk��rnina og p��skana. Kannski f��rum vi�� a�� muna ��etta ��egar barni�� heitir eitthva��.

5 ummæli:

Hugrún sagði...

Las einhversstaðar merkilega rannsókn um mismunandi hegðun kynjanna (ungbörn). Stelpur vilja frekar horfa á andlit en hluti en strákar horfa jafnt á andlit og hluti. þeim er í raun alveg sama og gera ekki mun á þessu tvennu.
Sniiðugt!

Sigga Lára sagði...

Hraðbátur hefur sýnt í dag að honum finnst gaman að horfa á Friends...

Nafnlaus sagði...

Endilega farið að skíra hann einhverju karlmannlegu nafni, hann er alveg eins og Gyða í útliti! Eða er þetta kannski Gyða á efri myndinni í þessari færslu?

Nafnlaus sagði...

Ég skoðaði myndina betur og sá dagsetninguna og ártalið. Það hlaut líka að vera. En drengurinn líkist systur sinni óneitanlega allverulega.

Nafnlaus sagði...

Ég varð alveg ótrúlega hissa þegar barn nr 2 fæddist og það var bara allt allt annað eintak.

Bjóst bara einhvern vegin við öðru nákvæmlega eins barni.