3.10.05

Sá framan á DV

að einhver grúppan hafi verið að kaupa Tolla fyrir 650 milljónir.

Áður en ég réði við það var ég búin að huxa:
"Halda menn nú virkilega að það sé góð fjárfesting...?"

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég las þessa sömu fyrirsögn óvart með litlu t-i fyrst - og skildi ekki alveg. Af hverju eru menn að kaupa tolla? Er ekki talað um að borga tolla?

Óbermið ófeita

P.S. Ég er búinn að komast að þessu með hundinn – í kommentakerfinu. Þetta gerist á öllum bloggum eftir að ég tók upp stýrikerfi dauðans, Mac OSX. Þá líður og bíður og bíður og líður þar til nafnaglugginn skyndilega dettur inn

En segðu mér Sigríður: „aukaefni dauðans“? Ertu að þýða leiðavísa fyrir Kirkjugarðana?