Og þó fyrr hefði verið...
Þetta mánaðarlega verður í Þjóðleikhúskjallaranum á morgun (fimmtudag) og sunnudag. Sýningar hefjast kl. 21.00 en húsið opnar 20.30. 1000kall inn. Að þessu sinni eru 6 einþáttungar á boðstólnum og við hjónin erum að leikstýra sitthvorum. Þar að auki er ólétta nágrannakonan mín hún Nanna að gera sína jómfrúarleikstjórn í Hugleik. Og mér sýnist þetta allt ætla að verða hreinasta afbragð.
Allir að mæta sem mögulega nenna.
22.3.06
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
bblok?
Er orðið 'hjón' notað þarna sem þægilegt hugtak yfir langtímasamband, eða er í alvöru verið að droppa einhverjum hintum um breytta hjúskaparstöðu? :o
neinei. mismæli. á að vera hjónaleys sorrí.
Skrifa ummæli