8.4.06

Bara svona...

Freigátan heitir Gyða. Í höfuðið á mömmu minni.

Og við giftum okkur í leiðinni.

Meira síðar.

Frú Sigríður

17 ummæli:

Magnús sagði...

Ég endurtek fyrri hamingjuóskir til að vera fremstur.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með hjúskaparheitið og Gyðuna (held að verði erfitt að droppa Freigátu nafninu!!!)
Bestu kveðjur
Sesselja Stefánsdóttir

Nonni sagði...

Til hamingju Öllsömul...ég er svo aldeilis hlessa ...TIL HAMINGJU!!! :) :) :) :) :) :)

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju. Alveg hafði ég 50% grun um að þetta myndi gerast.

Nafnlaus sagði...

Hvað áttu annars nákvæmlega við með "meira síðar"? Er þetta ekki töluvert gott á einum degi?
Ætlarðu að skíra barnið fleiri nöfnum og þið að gifast e-m fleirum á næstu dögum?

Litla Skvís sagði...

Systir mín heitir Gyða, og systir föðurömmu hét það líka. Gyður eru góðar konur og óska ég Freigátunni til hamingju með að vera í þeirra hópi.

Og til hamingju með hnútabindinguna... alveg grunaði mig þetta!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju öll sömul! Að maður skuli láta smá kvefpest halda sér frá þessu öllu saman! Pff!

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju:)

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju með Gyðu og giftinguna frú Sigríður :-)

Nafnlaus sagði...

Hamingjuóskir til Gyðu og flotans alls frá konungsfjölskyldunni í Köben (og mér auðvitað).

Þórunn Gréta sagði...

Til hamingju með allt saman. Kveðja frá Snæfellsnesi.

Sigga Lára sagði...

Sævar: Ja, það á náttlega eftir að halda brúðkaupsafmælisveislur, skíra öll skilgetnu börnin sem við eigum eftir að eignast og ferma síðan allan hauginn.

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með ykkur hjón og kristintöku Gyðu! Sérdeilis dásamlegt.

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með þetta allt saman! Fallegt nafn á litlu skútunni ykkar!

Nafnlaus sagði...

Vá.... það er aldeilis!!! Innilega til hamingju með þetta" :-) Nafnið, stúlkuna, hjónabandið, hamingjuna og hvort annað.

Nína

Nafnlaus sagði...

Já auðvitað.

Nafnlaus sagði...

Til lukku með þetta allt saman.
Kveðja að norðan Júlli