29.3.17

Húsráð

1. Hafðu heimilið ógeðslegt.
2. Fáðu flensu.
3. Liggðu í nokkra daga í öllu ógeðinu með hundahár úti um allt.
4. Hugsaðu sérstaklega mikið um hundahárin.
5. Hugsaðu líka um hvað þarf hroðalega mikið að skúra.
6. Vertu heima einn dag vakandi.
7. Fáðu eldgamla fjármálaskandala í alla fjölmiðlana.
8. Vertu brjáluð... liggðu samt kyrr.
9. Hugsaðu meira um hundahárin og hvað þarf mikið að þrífa.
10. Horfðu á fjármálaskandalinn í Kastljósinu.
11. Slepptu brjálinu lausu!

Et Voila! Tiltölulega hundhára- og ólyktarlaust heimili!