Ég held að einhverntíma verði samfélag mannkyns einfaldlega að taka mjög erfiða ákvörðum. Barnaníðingum þarf að lóga. Eins og hundum sem drepa fé. Það getur svosem verið að það sé hægt að venja þá af þessu en það er ekki áhættunnar virði.
Það eru einhverjir dagar síðan ég las þessa frétt. Hún var lítil og ómerkileg. En ég er ennþá með hroll. Svo les maður á nánast hverjum degi dóma sem eru að falla yfir mönnum sem hafa misnotað svo og svo mörg börn (oftast dætur sínar eða stjúpdætur) í svo og svo mörg ár. Þeir fá að fara á hótel Litla-Hraun og lifa í samfélagi hver við annan í nokkur ár. Svo sleppa þeir út og enginn veit hverjir þeir eru eða hvað þeir gera næst.
Eina vonin er að ofbeldishneigðari fangar stúti þeim.
Þetta er nú ekki jólalegt hjá mér.