3.5.08

Þriggja mánaða ammælisbarnið

�� dag er Hra��b��turinn Fri��rik ��riggja m��na��a gamall. �� tilefni ��ess f��r hann alveg algj��ra einkaf��rslu �� bloggi M����urskips s��ns. ��egar ma��ur er svona r��legur og g����ur str��kur og ��arf alltaf a�� deila athyglinni me�� fyrirfer��armikilli systur og st��rum og duglegum br����ur ���� fer ekki hj�� ��v�� a�� ma��ur ver��i svol��ti�� ��tundan, ���� ma��ur s�� svona n��legur og s��tur.

Hann Fri��rik "Hra��b��tur" ��rnason er sem sagt ��gurlega r��legur og g����ur str��kur, enn sem komi�� er. Hann sefur ��skaplega miki��, alla n��ttina og f��r s��r s����an alveg ��riggja t��ma l��ra b����umegin vi�� h��degi��. (Til ��ess a�� mamman geti unni��.) Og svo f��r hann s��r h��nublundi �� kringum kv��lmatinn og stundum seinna l��ka.

En hann er mj��g vanafastur og reglusamur, ��r��tt fyrir a�� hann hafi n�� mest veri�� l��tinn um a�� semja s��nar svefn og matarreglur sj��lfur. Hann fer til d��mis ekki a�� sofa �� kv��ldinn fyrr en ��g er b��in a�� gefa honum a�� drekka �� r��minu. ���� er hann til �� a�� fara �� sitt r��m og sofa alla n��ttina. En mamman ver��ur l��ka a�� vera kyrr �� s��nu r��mi. ��a�� ������ir ekkert fyrir mig a�� ��tla a�� svindla eitthva�� og fara aftur a�� trontast frammi �� stofu. ���� vaknar hann bara me�� m��tm��lum. Sama hva�� ��g reyni a�� l����ast.

Hann er l��ka ekkert fyrir n��ja sta��i og �� t��mabili h��lt ��g a�� hann yr��i mannaf��la. ��a�� vir��ist ���� ekki ��tla a�� ver��a. Hann er ���� ekkert til �� a�� l��ta splunkun��tt f��lk taka sig upp svona alveg fyrirvaralaust. Menn ��urfa a��eins a�� vera b��nir a�� kynna sig fyrst. Hann er n�� samt a�� fara �� ��ttarm��t vestur �� fir��i um sj��mannadagshelgina og �� Austurlandi�� til langdvalar helgina ��ar �� eftir, svo vonandi ver��ur ��a�� ekki mj��g skelfileg upplifun.


Hann er b��inn a�� vera me�� sm�� bakfl����i s����an hann f��ddist. (Sem ������ir �� mannam��li a�� hann gubbar ferlega miki��.) Svo sem ekki miki�� vandam��l hj�� honum, en ���� ��annig a�� honum finnst vont a�� liggja lengi �� bakinu. Hann f��r ��ess vegna a�� nota ��mmust��linn heilmiki�� og er l��ka a��eins b��inn a�� f�� a�� hanga �� hoppir��lunni, ���� hann s�� svona l��till. ��a�� m��list lj��mandi vel fyrir.

�� s����ustu sko��un var hann or��inn t��p 6 k��l�� og t��pir 60 sent��metrar. Spennandi ver��ur a�� sj�� hva�� kemur ��t ��r m��lingum �� n��stu sko��un sem fer fram �� fimmtudaginn. ���� ver��ur l��ka fyrsta sprautan! Spurning hvernig ��a�� gengur. Hra��b��turinn er nefnilega, ��fugt vi�� systur s��na, frekar ��olinm����ur, mi��a�� vi�� ungabarn, en a�� sama skapi langr��kinn. Stundum fer hann �� svo mikla f��lu vi�� mig ��egar ��g ��urrka honum um h��ri�� a�� hann ��skrar allan t��mann �� me��an ��g kl����i hann ��, drekkur s����an me�� skeifu og horfir �� mig ��s��kunaraugum �� me��an.

Til hamingju me�� afm��li��, litli Fri��rik Hra��b��tur.

1.5.08

1. maí

...og nú er ég búin að skila hvurutveggja!

Og það er fyrsti maí. Þar sem ég er alin upp á gífurlegu Verkalýðsfélax- og kommúnistaheimili, þá var 1. maí mikill hátíðisdagur í mínum uppvexti. Hann fór yfirleitt þannig fram að elllldsnemma var ég ásamt öðrum kommabörnum, send út af örkinni og látin byrja að pranga fyrsta-maí-merkjum inn á meira og minna þunna og nývaknaða bæjarbúa. Sumir keyptu alltaf, þó þeir væru varla vaknaðir með öðru auganu. Aðrir sögðu ævinlega "nei" og skelltu hurðinni á nefin á kommabörnunum. Með tímanum lærði maður að sleppa heimilum atvinnurekanda og harðra sjálfstæðismanna. Þetta var nú á einfaldari tímum þegar heimurinn var svarthvítur, floxlínur skýrar og allir annaðhvort með eða á móti.

Í eftirmiðdaginn var síðan frítt í bíó.

Svo eina hefð erum við að hálfhalda í. Smábáturinn fór í bíó með félaga sínum. Rannsóknarskip fór í leiðinni með Freigátuna í sína fyrstu bíóferð. Hún fær að sjá Bubba byggi í villta vestrinu. Spennandi verður nú að vita hvernig það gengur. Hún var mjög spennt fyrir að fara í bíó án þess að vita almennilega um hvað málið snerist. Ég hef einmitt verið að velta fyrir mér hvort hún verði orðin hafandi á frumsýningum barnaleikrita þann 14. júní næstkomandi.

Annars fór ég að spekúlera í orðræðu samtímans. Og fór að pæla í hvað hefði orðið um allt fólkið. Hvert fór verkalýðurinn? Og alþýðufólkið? Mér finnst eiginlega ekki einu sinni vera kjarabarátta í dag. Þó allir séu að segja upp og mótmæla, og jafnvel komi fyrir að menn fari í verkföll. Verkalýðsfélög eru öll farin að heita eitthvað annað. "Starfsgreinasambönd", eða eitthvað. Ég sem hélt ég væri alin upp á "alþýðuheimili" frétti fyrir nokkrum árum að ég væri frá "menningarheimili". Sem mér finnst vera allt annað. Enda gat ég ekki verið frá "alþýðuheimili" þó ég væri frá "Alþýðubandalaxheimili" þar sem foreldrar mínir voru hreint ekki verkamenn, heldur algjörir skrifstofurassar af ættum sæmilega stæðra bænda í báðar föðurættir. (Og reyndar kotbændaættum inn á milli, en það er samt líka allt annað en alþýðan.)

Um árið var eitthvað verið að fjalla um hversu mörg börn væru að alast upp með heimilistekjur undir fátækramörkum á Íslandi í dag. Þetta þóttu mér hræðilegar tölur. Þangað til ég sá hvaða tekjur væri verið að miða við og sá að við vorum að ala okkar börn upp alveg talsvert undir fátækramörkum. Og finnst mér við bara hafa það skítfínt. Núna í "kreppunni" held ég hins vegar að við séum að verða ríkasta fólk í landinu. Við vorum svo heppin að kaupa ekki alveg eins dýrt húsnæði og við réðum við á sínum tíma og heimilið aðeins búin að hækka eitthvað í tekjum síðan. Og um daginn gat ég lagt haug inn á verðtryggðan sparireikning. Og þar er sko fínt að eiga péning núna í verðbólgunni. Samt erum við enn undir fátækramörkum.

Það er líklega okkar mesta heppni að vera bæði alin upp af hundgamaldax foreldrum sem kenndu okkur að reyna fyrst og fremst að skulda sem minnst og að margt væri eftirsóknarverðara í lífinu en dýrt dót. Ef reikningarnir um mánaðamót éta ekki upp nema smá af kaupinu manns er nefnilega ekkert mál að lifa ljómandi vel af tekjum undir fátækramörkum. Meira að segja í kreppunni.

Þetta var nú frekar ömurlegur verkalýðsdaxpistill. 
Er sennilega á hraðri leið að verða bæði sjálfstæðismaður og atvinnurekandi.

Til þess eru vítin að vaða í þeim

segir í einhverju hugleixleikritinu. Og ég gerði það einmitt í gær. Óð alla leið upp í Borgartún, jógaði þar eins og ég ætti lífið að leysa, mest með Hraðbátinn hangandi á maganum á mér, arkaði síðan alla leið heim og skömmu seinna var ég aftur komin út með vagn og barn og gekk þvert yfir skagann og sótti Freigátun á leikskólann. Bjánaðist síðan ekki til að fara í alminilegt bað í gærkvöldið heldur bara snögga sturtu og er svo gjörsamlega níræð af harðsperrum í dag að ég get ekki hreyft mig. En með þessu áframhaldi ættu nú þess 10 kíló sem mig langar að losna við að myljast af á engri stundu.

Gaman var annars að sjá hana Ásu Heiði í kommentakerfinu mínu. Hún býr á Ítalíu, eftir því sem ég best veit, og ég held ég hafi örugglega ekki séð hana í ein 10 ár. Annars er hægt að taka smá blogghring um eitthvað af hennar gengi af bloggi Siggudísar, þar er linkur á Bjarna og Elvu og þar eru linkar á heilmagra af vinum þeirra. Er ekki bloggið snilld? Og Ása mín, ef þú ert enn að lesa, við ætlum að vera fyrir austan í tvo mánuði í sumar, fengum ekki að leigja fyrrverandi íbúðina hennar ömmu minnar, svo við leigðum bara fyrrverandi íbúðina hennar ömmu þinnar í staðinn.

Annars eru þetta orðin svo mikil ógrynni af fólki sem maður hefur einhvern tíma hitt, þekkt og jafnvel búið með, í gegnum tíðina. Og mar ekki orðinn eldri en þetta... sem er kannski meira en manni finnst. Annars er ótrúlegt hvað maður getur samt rekist á gamla vini og kunningja úti um allt. Ég varð til dæmis mjög hissa á hvað ég raxt á marga sem ég þekkti úti í Montpellier síðasta sumar. Og hver sem maður hitti gat sagt manni fréttir af svona 5 til 10 manns sem maður þekkti en hitti ekki. Það er svo heppilegt að maður kynnist fólki nefnilega oftast í haugum. Og eftir þessa Frakklandsheimsókn síðasta sumar kom ég meira að segja á reglulegum skamskiptum við alveg eina konu sem ég þekki þar. Trúlega sennilega vegna þess að við vorum næstum nákvæmlega jafn-nýorðnar óléttar og urðum að geta sent á milli óléttufréttir og myndir af börnunum. Þar með á Hraðbátur eina írsk-enska kærustu í Frakklandi.

Auðvitað skilaði ég síðan ekki baun þessum verkefnum sem ég ætlaði að skila í gær, má enda skila þeim í dag. Ég er alveg næstum að verða búin... Og Rannsóknarskip og Freigáta eru niðri við tjörn hjá öndunum, Hraðbáturinn sefur og Smábáturinn er að leika við einhvern. Og er ég að vinna? Neibb, sit bara og blogga um ekki neitt, eins og fáviti. 
Svona er maður.

30.4.08

Galið

Hef hvorki mátt vera að því að pissa eða kúka í sólarhring.

Leikritnu skal skilað í dag, hvað sem það kostar. Náði ágætisgegnumstreymi í það í gær og skrifaði inn prump og kúkabrandara. (Í síðasta gegnumskrifi var ofbeldi og leirburður.) Hvað er fyndnara en prumpandi sauðfé? Þetta eru að sjálfsögðu enn ein verðlaunaskrifin! En ég nennti ekkert mikið að stuðlasetja leirburðinn. Ég er bara hreint ekkert hagyrðingur ódrukkin. En því fyllri sem ég er, því betri finnst mér ég vera... einhverra hluta vegna.

Í dag á líka að skilast beinagrind af ritgerðinni minni. Einhvern tíma var ég búin að hripa niður einhverju svoleiðis, en hef ekki haft eina mínútu til að beina svo miklu sem brotabroti af öðru heilahvelinu í þá átt síðan. Hef huxað mér að fara í það í kvöld og senda svo. Helber heppni að henni á ekki að skila fyrr en 15. maí.

Eftir það er ekkert eftir... nema ungabarnsumönnun, heimilishald, þýðingavinnan... já og ritstjórnarvinnan sem bætist þá við. Það er kannski bara ekkert skrítið að maður sé pínu stressaður. Þýðingaverkefnum gjörsamlega rignir. Og eins og gengið á dollar er, tímir maður auðvitað ekkert að fara í frí núna. Freigátan er svolítið erfið þessa dagana. Ég fann skýringuna á því um daginn þegar ég fór eitthvað að pota í gómana á henni og fann einn splunkunýjan jaxl, einn sem var aðeins farinn að kíkja, og tvo í viðbót sem eru greinilega alveg á leiðinni. Svo eru mikil veikindi starfsmanna á leikskólanum hennar svo ég ætla að sækja hana snemma í dag, annan daginn í röð.

Í gær þegar ég var að sækja hana trompaðist Hraðbátur í vagninum á leiðinn á leikskólann og orgaði alla leiðina þangað og heim aftur. Þykka dún-kerrupokanum hefur verið lagt og hér eftir verður hann bara hafður sæmilega klæddur í vagninum svo Móðurskipið geti bara tekið hann upp og hengt hann á sig ef trompun á sér stað. Hann er annars búinn að vera voða góður, fyrir utan eitthvað magakast í dag. Er núna til dæmis að uppgötva skemmtunina við leikteppið... en er akkúrat búinn með þolinmæðina núna.

28.4.08

Það er erfitt að yrkja...


Var b��in a�� draga s��ngtextana �� leikritinu ��t��r f��laxheimilinu �� m��r. ��tla��i a�� l��ta gott heita. F��r ���� ekki a�� bj��nast til a�� rifjast upp fyrir m��r a�� einu sinni orti ��g d��nav��sur �� m��rgum fyller��um. Oftast me�� stu��lum og h��fu��st��fum, og stundum innr��mi. ��annig voru l��ka lj����abr��fin sem ��g skrifa��i Hei��u einusinni, stundum, a��allega um karlmannsleysi og fyller��. Og r��nab��lkurinn hennar Berglindar sem ��g skrauf �� einni magna��ri ��ynnku �� Leifsg��tunni. (Hann var n�� reyndar heldur betur illa ortur. Enda var ��etta mj��g alvarleg ��ynnka.)

Dj... Held ��g ney��ist, samvisku minnar vegna, a�� reyna a�� gera ��etta eitthva�� a��eins sk��r. Til h��borinnar skammar a�� hafa lagt a��ra eins al���� vi�� s����akve��skap hverskonar, en ��tla svo bara a�� hreyta einhverju hrati �� blessu�� b��rnin. (Sko hvernig ��g margstu��la?)

Myndskreyting er mynd fr�� ��rlandi sem m��r fannst mj��g fyndi�� a�� taka ��ri�� 2004.

Kaffi

Hraðbátnum fannst EKKI gaman í jóga. Hann hrein hástöfum ef Móðurskipið ætlaði eitthvað að leggja honum, svona fyrripart tímans. Hann gaf leyfi fyrir nokkrar æfingar undir lokin, með hálfgerðri skeifu þó. Þetta þótti honum apalegt sport og var skíthræddur við hávaðann í öllum þessum börnum og mömmum. Enda er hann búinn að sofa milli mála síðan, svo þetta hefur greinilega verið erfiður morgunn.

Annars er Móðurskipið í einhverju viðgerða/aðgerða/gera það sem hefur lengi staðið til, kasti. Fyrir nokkrum dögum fóru nokkrar filmur í framköllun. Já, filmur. Sem enginn heimilismaður hafði lengur hugmynd um hvað var á. Ég sótti myndirnar áðan. Yngstu myndirnar eru tveggja ára gamlar. Hinar eru frá árunum 2004-2005, giska ég á. Ein filma var frá því að ég var á námskeiði á Írlandi sumar 2004, og myndirnar sem tilheyrðu Rannsóknarskipi giska ég á að hafi verið teknar á svipuðum tíma, svona miðað við það sem mér sýnist vera aldurinn á Smábátnum á myndunum. Reyndar segja dagsetningarnar á þessum myndum að þær séu teknar árið 1994... en það passar nú bara ekki, þar sem áðurnefndur Smábátur er fæddur 1996 og er augljóslega nokkuð löngu fæddur á þessum myndum.

Einnig skilaði ég til viðgerðar PC-lappanum mínum sem er löngu orðinn leiðinlegur. Ég formattaði harða diskinn í honum síðasta vor, en það gerði ekki mikið gagn eða lengi. Svo þurfti ég nottla að nota tækið í fangavist Makka-Míka síðasta sumar og haugaðist loxins í gær til að afrita það sem í græjunni var í gærkvöldi. Og tróð síðan græjunni í bleyjutöskuna og setti hana í viðgerð í leiðinni úr jóganu. Ekki búið að standa til nema í rúmt ár...

Svo er þurrkarinn eitthvað búinn að vera að stríða mér og áðan tók ég hann loxins í gagngera skoðun. Fann þá einhverja rist svona "undir" sem greinilega var ætlast til að maður þrifi. (Ekki þetta venjulega þar sem maður tekur lóna eða vatnið, heldur þriðja staðinn.) Þar var allt svo pakkfullt af ógeði að ég efast um að það hafi heldur verið fattað af fyrri eigendum. Enda hljómar þurrkarinn allur hamingjusamari núna.

Sem og Smábátur og félagar sem eru búnir að hoppa og skoppa úti í garði í meira og minna allan dag. Ég efast um að verði einu sinni kveikt á pleisteisjoninu næstu daga. Og það er nú algjörlega drellifínt.

Að auki er búið að skipuleggja innkaup einnar ljómandi mublu og er ég búin að sjá að uppsetning hennar þarf að gerast helgina eftir hvítasunnu. Það er einfaldlega eina helgin sem eftir er fram að útlegð þar sem Smábátur verður heima eftir að ég er búin að skila af mér verkefnum vorsins. Þá á í leiðinni að skipta á herbergjum, Smábátur flytur í tölvu/gestaherbergið, en tölvan flytur í hans herbergi. Einhvern tíma í ófyrirsjáanlegri framtíð er síðan áætlað að við gömlu flytjum okkur í tölvuherbergið og skiljum litlu ormana eftir með allt dótið sitt í stóra herberginu. Ef við verðum þá ekki allt í einu orðin rík og búin að stækka við okkur. Sem er frekar ólíklegt að gerist svona alveg næstu árin, meðan innkoman samanstendur mest af kennaralaunum og/eða námslánum og/eða fæðingarorlofum. Ekki ríða menn nú sérlega spikuðum bykkjum fá því.

Og mikið ógurlega er mikið bjartara í stofunni minni þegar sjónvarpið og allskonar húsgögn standa ekki lengur fyrir aðalglugganum. Bezt að fá sér kaffi.


27.4.08

Allt gott

Ég er orðin óþunglynd að staðaldri, en eftir svona daga er maður nú hreint og beint... léttlyndur.

Heyrði í Ömmu-Freigátunni í morgun og við virðumst eiginlega alveg vera búin að fá íbúð á leigu mestan partinn af sumarleyfinu. Í mjög nánu nágrenni við ömmuna og afann sem þurfa einmitt svo mikið að passa meðan ég ritstýri og Rannsóknarskip golfar. Góðar fréttir. En fyrir eystan verðum við frá ca. 5. júní til 10. ágúst. Ferðast um Austurlandið og firðina fram og aftur og austa eins og vindurinn. Og nú skal sko haldið ríjúljon, þið norðanfólk!

Rannsóknarskip og Freigáta fóru í húsdýragarðinn fyrir hádegi. Hraðbáturinn svaf mestallan tímann og Móðurskipið gat aðeins hellt sér í leikritið. Sem voru svona... eins góðar fréttir. Og breytingarnar sem ég þarf að gera eru ekkert svakalega lengi gerðar.

Við endurheimtum Smábátinn um fjögurleytið og öll fjölskyldan fór í heilbrigða fjölskyldugönguferð um gamla vesturbæinn, Smábátur hjólandi, Freigáta kerrandi og Hraðbátur í bumbupoka.

Þegar heim kom var búið að setja trampólínið upp úti í garði. Smábáti og félögum til gífurlegrar gleði. Fréttin var enga stund að ferðast um hverfið og um kvöldmatarleytið var búið að prófa græjuna vel og vandlega.

Sumarið er sem sagt opinberlega komið á þessu heimili. Hvað sem frost- og slydduspár næstu daga segja.

Og í fyrramálið byrjum við Friðrik í mömmujóga.