19.3.08

Akureyrarpásk

Íbúðin sem við erum í er GEÐVEIK! Hún er algjörlega hjúds og þar geta um milljón manns gist. Sem er eins gott þar sem þannig verður staðan um helgina. (Þá verða mamma og pabbi og Hugga mó og Smábátur öll hjá okkur í einu.) Það er búið að spila einn póker í henni og rusla slatta til.

Við fórum líka í sveitina um leið og við mættum á svæðið í gær, og þar erum við líka núna, þar býr internetið. Rannsóknarskip, Freigáta og Smábátur eru að athuga kindurnar, en sú stutta hefur ekki hætt að tala um þær síðan um jólin. Hún er mikið bóndefni. Já, og í gær þegar við vorum hér mætti á svæðið Frænkan með Klippigræjurnar og hún gerði sér lítið fyrir og klippti Freigátuna svakalega fínt. Svo nú eru ekki lengur nein harmkvæli við að greiða hárið. Myndir við fyrsta tækifæri.

Skírnarterta og Liverpool-leikur hafa verið pöntuð og þróun annarra veitinga fyrir skírnarveislu er í gangi.

17.3.08

Krónan í frjálsu falli

og ég nýbúin að rukka launin mín frá útlöndum og fá þau.
Djöfuls.

En tími hinnar haxínu húsmóður ku vera að renna upp.
Minn tími, semsagt.
Enda græddi ég aldrei neitt á þessu góðæri og er búin að hlakka lengi til kreppunnar.
Auðvitað lýg ég því. Ég hef undarlega hæfileika til að græða alltaf á öllu. Er reyndar nýbúin að komast að því að ég hef alltaf haft tekjur undir fátækramörkum. Er kannski nýskriðin yfir þau núna. Á samt alltaf miklu meira en nóga peninga. Undarlegt. Og það skemmtilegasta er að Rannsóknarskip hefur þennan hæfileika í enn ríkara mæli en ég! Sirka þannig að ef ég á allt í einu tíuþúsundkall, þá er hann líklegur til að eiga hundraðþúsund.
Enda finnst okkur við alltaf vera ríkasta fólk í heimi. Samt aðallega vegna þess að við eigum hvort annað og börnin okkar þrjú.

En það er víst einsgott að maður ætlar ekkert á neitt Evrusvæði á næstunni. Sem betur fer var enn sami gjaldmiðill á Akureyri, síðast þegar ég gáði. En nú borgar sig að þýða fyrir útlendinga! (Sagði konan sem er að fara að vera í fríi alla næstu viku.)

En ég nenni ekki að ranta um hagkerfið. Aðallega vegna þess að Bára syss er búin að því og Siffi bró er alltaf að því. (Og vegna þess að ég hef ekkert vit á því og nenni ekki að fá mér það.)
Allir í Evruna!

Og Kínverjar eru vondir. Hvernig er hægt að vera hræddur við, og harðstjórast á, fólki sem fylgir meinleysisgreyjum eins og Dalaí Lama? Það er nottla ekki í lagi meððetta.

Mikið er nú eitthvað brotakennt að reyna að blogga yfir fréttunum.

Ferðahugur og vagn

Ma��ur veit n�� bara ekki hvar skal byrja.

Fyrst skal segja fr�� ��v�� a�� vi�� fengum g��furlega sjaldg��fa heims��kn �� fyrradag. H��n Gr��a f�� og Sig��r����ur d��ttir hennar komu vi�� �� fermingarundirb��ningsfer�� sinni til h��fu��borgarinnar, en ����r hafa annars alla jafna b��setur �� Patrexfir��i og ��g hef ekki s���� ����r ��rum saman. Sm��b��turinn var reyndar fjarverandi og Freig��tan sofandi, en Hra��b��turinn f��kk ���� bara alla athyglina, til tilbreytingar, og var bara ��n��g��ur me�� ��a��. Myndir voru teknar, en m��r var banna�� a�� setja ����r �� interneti��... ��etta eru nefnilega dularfullar konur sem vilja alls ekki vera fr��gar.

��a�� er kominn fer��ahugur �� mannskapinn. �� morgun ver��ur land lagt undir b��l og bruna�� nor��ur �� land. ��g hlakka til a�� vera �� viku �� ��b���� sem er meira en 100 fermetrar og ma��ur dettur ekki um eitthva�� vi�� hvert f��tm��l. Ranns��knarskip ��tlar a�� halda p��ker og allskyns. Svo ver��ur fari�� �� sveitina, leikh��s og nottla sk��rt. ��etta ver��ur ��stj��rnlega gaman.

�� g��r ��egar vi�� ��tlu��um a�� fara a�� starta fer��aundirb��ningi var hins vegar svo gott ve��ur a�� vi�� fengum flugu �� h��fu��in. Ranns��knarskip var ger��ur ��t af ��rkinni me��an a��rir sv��fu, og br�� s��r upp �� Baby Sam �� Sm��ralindinni og fj��rfesti �� vagnkyns tryllit��ki. S�� sem ��g var b��in a�� festa kaup �� �� huganum var s����an ekki til ��ar, og eftir stuttan s��mafund var ��kve��i�� a�� kaupa ���� bara annan, d��rari og flottari. (Ranns��knarskip sag��i a�� vi�� fengjum ���� bara minna p��skaegg sem ��v�� n��mi. ��g veit n�� svo sem ekki hvar hann ��tla��i a�� f�� p��skaegg fyrir 16.000 kall.)

Allavega, ��etta var gert til ��ess a�� vi�� g��tum fari�� �� g��ngufer�� seinnipartinn. ��tlu��um bara a�� fara ��rstutt, en endu��um �� meira en klukkut��ma r��lti um mi��b��inn og �� kringum tj��rnina. Hittum meira a�� segja einn og annan til a�� monta okkur af n��ja erfingjanum vi��. Mikil gle��i hj�� M����urskipinu a�� fara ��t ��r h��si �� fyrsta skipti �� 6 vikur ��n ��ess a�� vera h��lfpartinn a�� fl��ta s��r heim, handviss um a�� litli Hra��b��tur v��ri alveg mi��ur s��n af gr��t og magap��nu. Svo ��etta var n�� aldeilis d��semd. Vagninn g����i er ekki neins konar kerruvagn, heldur bara-vagn, risast��r og �� loftdekkjum og einnig var fj��rfest �� s��ti til a�� Freig��tan passa��i upp�� hann. Og m��r finnst hann svo flottur a�� ��a�� liggur vi�� a�� ��g ��urfi a�� fj��rfesta �� alkl����na��i og pels til a�� vera honum sambo��in.

Og n��na er kominn dagurinn fyrir fer��. Freig��tan f��r til h��ls nef og eyrnal��knis �� morgun, fyrir leiksk��la, en Ranns��knarskip f��r beint a�� ��r��fa b��linn eftir ��a�� umstang svo ��g veit ekki hva�� doktorinn sag��i um nefkirtla d��munnar. En ��ar sem h��n hefur hroti�� eins og sl��ttuv��l fr�� f����ingu og veri�� me�� hor �� allan vetur finnst m��r n�� lei��inlega l��klegt a�� ��a�� ��urfi a�� taka ����.
Og ��g ��tti a�� vera a�� pakka ni��ur, og svo situr ma��ur bara og bloggar eins og f��viti.��
En ��g var�� bara a�� monta mig og setja inn myndir af tryllit��kinu.


16.3.08

Jább

Ég verð að viðurkenna það. Ég var sennilega víðfeðmari og skemmtilegri bloggari áður en ég fór að hrúga niður börnum. Raxt á einn góðan lista frá 2005 um hvað væri helst til marx um að maður væri orðinn fullorðinn. Þá var ég aðeins orðin það skv. liðum 8-10. Tökum stöðuna:

1. Þegar maður nennir að ryksuga og þurrka af á laugardögum. Alltaf.
Neibb, ég er hrædd um að það sé ekki komið.
2. Þegar maður er farinn að takmarka sjónvarpsáhorf við fréttir og heimildamyndir.

Nei. Hvorki alveg né aldeilis. En heimildamyndir eru þó komnar á áhorfslistann.
3. Þegar maður er farinn að þvo bílinn reglulega, og finnast það gaman.
Nei. Ómögulegt. Bifreiðar eru vítisvélar Zatans sem ekki eru hannaðar til að hægt sé að þrífa þær. Enda myndi ég aldrei nenna að eiga bíl nema ég eigi líka mann til að þrífa hann með. Rannsóknarskip þarf að gera það á morgun. Hann er fullorðinn.
4. Þegar manni er farið að finnast ekkert mál að gera skattaskýrsluna sína.
Tja. Mér finnst ekkert mál þegar Rannsóknarskip gerir skattaskýrsluna mína.
5. Þegar mann er stundum farið að LANGA til að fá sér ný gluggatjöld.
Jáháts. Mig langar það reglulega, nú orðið, og líka í hillusamstæður og allskyns. Og ruggustól.
6. Þegar maður er farinn að skilja hvað það þýðir þegar seðlabankinn hækkar stýrivexti.
Já. Kemst ekki hjá því. Sé það á helv... reikningunum.
7. Þegar maður hlustar alltaf bara á rás 1 í útvarpinu.
Já. Þannig er það orðið!
8. Þegar maður verður hræddur ef manni verður á að labba niður í bæ á laugardaxkvöldi vegna skrílsláta í ungdómnum nú til dax.
Já, ekki spurning. Ennfremur verð ég mjög pirruð þegar ungdómurinn nú til dax heldur partí á efri hæðinni.
9. Þegar manni er farið að þykja reglulega gaman í vinnunni.
Já. Myndi aldrei nenna að vera í vinnu sem ekki væri gaman í. Lengur. Núna vinn ég reyndar aðallega heima hjá mér og skóla og þannig, en það er alveg gaman. Jájá.
10. Þegar maður er farinn að eiga kunningja sem eru ömmur og afar.
Já, þekki haug af ömmum og öfum. Og þaraðauki eru foreldrar í kunningjahópnum komnir í afgerandi meirihluta.

Semsagt, eftir 31s. Þá gerist það.