Aldrei slíku vant voru send jólakort í ár. Þess vegna var ekki birt jólakveðja hér á aðfangadagskvöld. Líka vegna þess að þetta er lélegasta bloggár sögunnar. Bót og betrun á næsta ári. En hér ætla ég nú samt að birta sýnishorn.
Þetta jólakort var ekki sent:
Þetta var eina myndin sem náðist af Hraðbátnum í myndatökunni. Hann vildi bara alls ekki taka þátt í henni.
Þetta var hins vegar sent!
Gleðileg jól!
25.12.10
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Takk fyrir jólakortið Sigga mín! Myndir - ekki myndir, börnin ykkar eru alla vega með þeim betur heppnuðu.
Finnst grenjandi kortið hins vegar algjör snilld.
Bestu jkveðjur.
Hrafnhildur
Skrifa ummæli