Mér fannst skemmtilegt að fullklædd kona, frjálslega vaxin, sem söng vel og á frummálinu, skyldi vinna Júróvísjón. Mér fannst líka gaman að konurnar á sviðinu með henni skyldu ekki dansa. Ég skildi ekki alveg beygjurnar í hárinu á þeim... en það er önnur saga. Annars tók tónlistarsmekkur minn undarlega beygju í keppninn og ég var tekin að heillast mjög af lögunum frá Búlgaríu og Georgíu. En þetta var nú bara gaman.
Ég nenni ekki að mynda mér skoðun á kosningum, fyrr en ég sé hvernig ríkisstjórn verður. Þá, kannski.
13.5.07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli