
Doktorsverkefnið mitt er um leikhús og leiklist.
Svo sit ég í stjórn Bandalags íslenskra leikfélaga.
Í vetur ætla ég svo að vera einn leiklistargagnrýnenda Leiklistarvefjarins.
Í frístundum ætla ég svo að vera dugleg að skrifa leikrit og vera í leikfélagi.
Veröldin mín er ferlega leiksvið þessa dagana.
Skyldi kona einhvern tíma fá nóg af þessu?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli