29.8.11

To nenn or not?

Fyrsti dagur í fræðagrúskinu var í dag. Var næstum búin að bræða úr heilanum. Kom heim með svima og hausverk og örugglega engan blóðþrýsting. Fór út að hlaupa. Stutt. Var samt næstum dáin. Lagði mig svo vel og vandlega. Samt ennþá með engan þrýsting og andarteppu.

Búin að skrá mig í fit-pilates og börnin í íþróttaskóla. Langar að missa 10 kíló í vetur og hætta alveg endanlega að vera feit. Mikilvægasta skrefið í þá átt er klárlega að hætta að vera alltaf étandi.
Hvað gerir maður í staðinn? Prjónar?

Negravinnan í kvöld.

Hvað er með statusíska bloggið?
Feisbúkk að kenna.

Óverendát.

Engin ummæli: