6.4.05

Biðst afsökunar á bloggleysi. Er með hor í hausnum, ekki alfarið með meðvitund, stalst í vinnuna í dag, en er ekki alfarið viss nema það hafi verið örlítið misráðið.

Tröll taki horið.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Oh.. ég skil þig. Var svona undirlögð af hori á páskunum! Vona að þe´r batni fljótt esska. Ég var að setja þig í hlekki á nýju síðunni minni (ég er svo mikið fyrir hlekki, enda bráðkinky!)

Þórunn Gréta sagði...

Nei takk... mig langar ekki í hor... þú verður að biðja einhvern annan að taka það.

Spunkhildur sagði...

Passaðu bara að tröllin taki þig ekki.