20.10.05

Sniðugt...

Þarf að leggja mig í allan dag og leiðist. Eins gott að tölvan mín passar í rúmið mitt. Þá skemmtir maður sér við að taka gagnslaus próf. Og þetta fannst mér fyndin útkoma:

You Should Get a PhD in Liberal Arts (like political science, literature, or philosophy)

You're a great thinker and a true philosopher.
You'd make a talented professor or writer.


Skenntilegt!

7 ummæli:

Ásta sagði...

Surprise surprise - ég líka...

Berglind Rós sagði...

Ég hefði átt að vera læknir. Það hefði þá þurft að vera geðlæknir eða eitthvað svona sem þarf ekki að krukka inn í fólk :-Þ

Nafnlaus sagði...

You Should Get a MD (Doctor of Medicine-
You're both compassionate and brilliant - a rare combination. You were born to be a doctor.
- Ju minn eini. Stundum hafa þessi próf svoooo rangt fyrir sér.

Sigga Lára sagði...

Ef ég man rétt, þá hefur Berglind einmitt leikið geðlækni, og Hrafnhildur hjúkku. Tilviljun?

Berglind Rós sagði...

Ég þurfti nú að hugsa mig um, en jú, mikið rétt! :-)

Nafnlaus sagði...

Merkilegt hvað allir eru með mikið talent sem taka svona próf.

Berglind Rós sagði...

Það er nú nokkuð augljóst að það er ekki fyrir nema afbragðsfólk að ná svona prófi ;-)