31.12.05
Áramót!
Eins og ævinlega hóf ég hönnun áramótapistilst á því að skoða þann síðasta. Honum lauk eitthvað á þann veg að nú ætlaði ég ekki að gera sviftingar miklar á árinu 2005, heldur horfa á sjónvarpið, prjóna og geispa. Held það hafi nú ekki alveg farið svo. Við skulum athuga þetta, í rökréttri röð.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli