Í tilefni 8 mánaða afmælis Freigátunnar reyndi ég að fara í dúkkó. Tróð henni í einn frænkukjól frá Láru og Laugu og reyndi síðan að fá hana til að sitja kjura.

Ef maður á að sitja kjur, þá brosir maður sko ekki baun.

Það kemur hins vegar þegar maður fær að hnoðast.

Og svo kann maður líka að standa.
2 ummæli:
Hún er svo falleg. Bráðn.
Nei sko, kem og kýki á fræknu og fæ nýjar sápuupptökur á morgun eða laugardag.
Skrifa ummæli