20.12.06

Drullujól

Það verður rok og rigning um jólin. Held að Bogomil þurfi eitthvað að endurskoða textann í mæjónesjólalaginu sínu.

Drullujól gæti verið góður titill á jólaplötu paunkhljómsveitar.

Lögin á henni gæti til dæmis verið:
Glögggubb
Kjötskita

og
Skítagjafir

Paunkarar allra landa mega fara eins og þeim sýnist með þessa hugmynd.

Engin ummæli: