24.12.07

Gleðileg jól!

Og við höldum jólin hátíðleg og við höldumokkursaman öllsem eitt.
(Úr hvaða leikriti...?)

Til allra ættingja og kunningja, vina og velunnara, nær og fjær og allt þar á milli:

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Takk fyrir það gamla.

Bestu jólakveðjur frá:
Siggu Láru, Árna, Róberti Steindóri, Gyðu og Ofurlitlu Duggunni

ps. Þetta er myndin sem við hefðum sett á jólakort, hefðum við nennt og náð að láta gera þau. Þetta eru sumsé Smábátur og Freigáta í flæðarmáli í Frakklandi síðastliðið sumar.
pps. Hérna áttu líka að koma nokkrar jólalegar myndir af héraði, en myndavélsnúran varð óvart eftir í siðmenningunni. Aldrei að vita nema þær birtist á ári komanda.

3 ummæli:

Ásta sagði...

Höndumtökumsaman...

En hvað um það - það eru jól!

Gleðileg jól.

Nafnlaus sagði...

Gleðileg Jól og hafðu það einstaklega gott um jólinn

kveðja Júlíus A. A.

Nonni sagði...

hafid thid thad reglulega gott yfir hátídarnar,
Jólakvedja úr hitanum í Pucón,Chile :)
J&K