(Úr hvaða leikriti...?)
Til allra ættingja og kunningja, vina og velunnara, nær og fjær og allt þar á milli:
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Takk fyrir það gamla.
Bestu jólakveðjur frá:
Siggu Láru, Árna, Róberti Steindóri, Gyðu og Ofurlitlu Duggunni
ps. Þetta er myndin sem við hefðum sett á jólakort, hefðum við nennt og náð að láta gera þau. Þetta eru sumsé Smábátur og Freigáta í flæðarmáli í Frakklandi síðastliðið sumar.
pps. Hérna áttu líka að koma nokkrar jólalegar myndir af héraði, en myndavélsnúran varð óvart eftir í siðmenningunni. Aldrei að vita nema þær birtist á ári komanda.
3 ummæli:
Höndumtökumsaman...
En hvað um það - það eru jól!
Gleðileg jól.
Gleðileg Jól og hafðu það einstaklega gott um jólinn
kveðja Júlíus A. A.
hafid thid thad reglulega gott yfir hátídarnar,
Jólakvedja úr hitanum í Pucón,Chile :)
J&K
Skrifa ummæli