8.3.09

Ef ég hefði einhverntíma átt tvo milljarða

er alveg sama hvað hefði verið mikið góðæri eða hversu marga ég ætti í viðbót. Ég hefði aldrei eytt öllum þessum peningum í einn bát. Mér er alveg sama hvað hann væri flottur.

Tala nú ekki um eða ef ég eða vinir mínir ættu banka sem væri til í að lána mér tvo milljarða. Taka tveggja milljarða lán til að kaupa (skitinn) bát? Aldrei.

En þessir menn eru auðvitað ekki kallaðir Bakkabræður fyrir ekki neitt.

Greinilega ekkert undarlegt að landið sé á hausnum. Fávitarnir sem voru að "geyma" peningana okkar eru borderlæn vangefnir þegar kemur að fjármálastjórnun.

4 ummæli:

Lissy sagði...

Wow, really? Because a person can live on a boat, and work on a boat, and go places on a boat, and experience parts of the world they would never see otherwise on a boat. A boat is a very good investment, worth putting all your money in, and if you can get a loan for a good one, that is even better.

Sigga Lára sagði...

I'm referring to a particular boat. Owned by a couple of Icelands multi billioners. It cost two billion icelandic krona, or much more money than almost everyone makes in a lifetime and has a staff of 10 people and state-of the-art everything. And now it's one of the things they can't get rid of as their financial ship goes down.
Good investment? Hardly.

Spunkhildur sagði...

Þessir menn hafa máske verið að æfa sig í að keyra í kaf, það er það eina sem þeir náðu einhverjum árangri með að gera.

En við getum alltaf huggað okkur við Karma, ef þeir verða ekki hýddir í þessu lífi munu þeir brenna að eilífu í Helvíti.

Maður verður að hugga sig við eitthvað...

Magnús sagði...

"Wow, really?" Öööö... JÁ, REALLY! TVEIR FOKKÍNG MILLJARÐAR Í FOKKÍNG BÁTDRUSLU! Djöfulsins helvítis endalaust rugl og hálfvitar.