Er þessa dagana að spekúlera í hvað útvarpsþátturinn um Hugleik á að heita. Gaman væri ef það væri einhver góð lína úr einhverju Hugleiksleikritinu, einhver útúrsnúningur á orðtaki eða málhefð sem félaxskapurinn er jú þekktur fyrir. Allar tillögur gríðarlega vel þegnar.
Það verður engin fjandans hæna!
16.4.09
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
"Ó, þessi tæri einfaldleiki" lýsir Hugleik best að mínu mati, svo dásamlega tvíbent.
Hulda
Skrifa ummæli