22.8.09

Jæjah!

Best að skreppa og hlaupa 10 kílómetra.

(Hefði einhver reynt að segja mér fyrir um þessa bloggfærslu fyrir tveimur mánuðum síðan hefði ég nú bara sagt viðkomandi að fara heim og taka pillurnar sínar.)

3 ummæli:

BerglindSteins sagði...

Og tíminn? Þetta var fínt hlaupaveður, aðeins meiri ofankoma og aðeins sterkari vindur en í fyrra, en slapp til. Og sjálf hljóp ég á úrvalstíma, u.þ.b. helmingi hægar en sigurvegarinn. Mjög lukkuleg.

Sigga Lára sagði...

1:19:59. Semsagt, undir 1:20.
Arfagott. Og sennilega svona helmingi hægar en sigurvegarinn, eða kannski rúmlega.

Þórdís sagði...

Hihihi... ég hljóp líka 10 km. Hefði ekki trúað því í júní að ég ætti þetta eftir. En það var gaman að komast í markið og meira að segja þokkalega graceful, reyndar eins og umferðaljós í framan en skítt með það! We did it!
Tökum þetta undir 50 mín næst!
Kv.
Þórdís