16.4.04

Á morgun, laugardagskvöld 17. apríl, sýnir Hugleikur Sirkus í Tjarnarbíó í allra síðasta sinn í heiminum. (Þeir sem ætla að sjá þurfa að haska sér.) Þá verður nú kátt í höllinni.

Annars, kominn nýtt afl í mínu lífi. Wisardry 8.
Skipulag kvöldsins: Búa til nýjan hóp í Wisardry 8 skv. heilbrigðri skynsemi.
Skipulag framtíðar: Spila Wisardry 8. ALLTAF
Tilgangur lífsins: Wisardy 8

Það jafnast ekkert á við heilbrigða tölvuleikjafíkn

Engin ummæli: