19.11.04

Fyrir Varríus minn, af því að hann ætlar að vera svo vænn að lána mér síma:

Toppar og botnar úr negravinnu Zatans


Topp 5
5. Þegar ég þarf að nota tölvupugginn minn til að komast inn (kerfi sem var sett á eftir handrukkarana). Mér finnst það svo kúl.
4. Þegar ég les sportið.
3. Þegar blaðamenn taka upp á því að syngja fyrirsagnir eins og blaðsöludrengir til að prófa þær.
2. Vinnan er á kvöldmatartíma. Fín megrun.
1. Þegar eru pizzur. Þær birtast stundum, alveg upp úr þurru. Þá er þessi prófarkalesari miklu kátari og velvirkari. (Þó megrunin fari fyrir lítið.)

Botn 5
1. Starfið felst í stafsetningu. Let's face it, nobody's dreamjob.
2. Þegar fólk les yfir öxlina á mér... og finnur vitleysur.
3. Þegar það eru ekki pizzur og ég er svöng.
4. Þegar það er of vont veður til að fara út að reykja.
5. Þegar koma handrukkarar og rusla til.

Svo mörg voru þau orð.

Engin ummæli: