Fengum flugu í höfuðið í gær.
Hvernig væri nú að skreppa með alla fjölskylduna til Montpellier í svona viku til hálfan mánuð?
Ca. 19. júní til 4. júlí?
Ég er mjög upptekin af þessari hugmynd.
En veit ekki hvort hún er alls kostar framkvæmanleg...
24.5.07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ég hélt að þú værir búin að afskrifa Montpellier fyrir lífstíð.
Það er nú ekki rétt. En ég bjóst ekki við að nenna þangað aftur.
Þegar mann langar allt í einu til sólarlanda. Þá er allt í einu mjög þægilegt að eiga sitt eigið sólarland sem maður kann mjög vel á og getur reddað sér tiltölulega ódýrt. Ekki skemmir svo fyrir að staðurinn skuli bjóða upp á tónlistar- og leiklistarhátíð með skömmu millibili...
Skrifa ummæli