að ég hefði alið stúlkubarn. Örlítið fyrir tímann. (Ekki semsagt núna heldur svona í janúar.) Fæðingin var svo lítið mál að ég mundi ekki eftir henni daginn eftir. Ég var að vesenast með þá stuttu, en eitthvað var hún nú lík systur sinni, það var ekki við það komandi að leggja hana niður, heldur vildi hún láta halda á sér og vera helst upp á rönd.
Annað er helst í fréttum að það bætist við óléttar kunningjakonur sem ég veit um ca. ein á dag, að meðaltali.
Nú sýnist mér Freigátan þurfa laggningu.
17.8.07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli