4.2.08

Barn er oss fætt

Sonur er oss gefinn.

Fæddist í gærmorgun kl. 07.24. 13 merkur og 48,5 cm.

Vorum að detta inn heima hjá okkur. Myndir og meiri smáatriði síðar, þegar ég hef afnot af báðum höndum.

11 ummæli:

Svandís sagði...

Til hamingju.

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju:)
kv. Jódís og fjölskylda

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með strákinn :) það fer nú að styttast í þetta hjá mér líka!

Kveðja, Ásta Kristín

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju með drenginn!!!
Ég fékk nú bara næstum tár í augun þegar Einar las SMS-ið frá Árna ;o)
Kem til með að sakna þín í sundinu á eftir ;o)
Kveðja
Sigga Rósa

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með strákinn og gangi ykkur allt í haginn.
Kv. Eygló D

Nafnlaus sagði...

Þetta verður orkubolti og langt á undan sinni samtíð eins og vartnsbera er siður...gaman að því,- dugar sem líkamsrækt næstu árin;-) Til hamingju aftur ljúfan mín!

Nafnlaus sagði...

Innilegar hamingjuóskir!

Kveðja,

Nína

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju :o)

Kær kveðja,
Silja B.

Þórunn Gréta sagði...

Hamingjuknús!Simsala- vksibim, segir blogger.

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju með piltinn. Jón Gunnar, Silla, Ása og Gunnar

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með drenginn.
Kveðja
Þórdís (Ylfuekkimágkona)