1.3.08

Undur!

Rannsóknarskip og Smábátur eru í bæjarferð og bæði litlu börnin sofandi. Ég er búin að ganga frá öllum þvottinum og það er alveg steinþögn. Fyrir utan þvottavélina og þurrkaran og snuðin sem eru í suðu.
Og fyrstu óvéfengjanlegu bros Hraðbátsins litu daxins ljós áðan.

Best að skrifa leikrit þangað til einhver fer að grenja.

Engin ummæli: