Guðfræðingur í útvarpinu áðan áréttaði að dagurinn á morgun héti ekki Uppstinningardagur. Mér hefur aldrei dottið það í hug áður, en mun alltaf, árlega, hér eftir.
Og ég næstum búin að gleyma að plögga. Hugleikur frumsýnir annað kvöld leikritið Enginn með Steindóri eftir Nínu Björk Jónsdóttur, í leikstjórn Þorgeirs Tryggvasonar, í Möguleikhúsinu. Nánari upplýsingar má finna á Leiklistarvefnum of vef Hugleix. (Linkar hér til vinstri.)
Jammjamm.
4.5.05
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
LOL!! Uppstinningar-dagur!!!! Hér eftir verður ekki haldið upp á Valentínusardag á þessu heimili(sælla minninga) framar. Nei! Hér eftir munum við hjónin halda Uppstinningardag hátíðlegann!!!
......með reisn!!!!
Skrifa ummæli