22.8.05

Datt allt í einu í hug...

Mér þótti það einkar vel til fundið á sínum tíma þegar þau Hildur og V. Kári, sem kynntust í Hugleik, eignuðust sitt fyrsta barn á degi aðalfundar Hugleiks. Og það er alveg sama hvað barnið heitir í kirkjubókum, í Hullkreðsum heitir drengurinn Aðalfundur Hugleikur, hvað sem tautar og raular.

Var að átta mig á að jólafundir Hugleix eru jafnan haldnir um miðjan janúar.

Tilviljun?

Engin ummæli: