20.10.06

1000!

Þetta er þúsundasta færslan á þessu bloggi! Það hlýtur að þýða eitthvað.

Ef ég myndi púlla Varríus núna og eyða blogginu mínu með manni og mús, þá færu 1000 færslur í gúanóið. Kannski maður ætti að fara að huxa til þess að seifa þetta einhversstaðar?

Erum á leiðinni að gera tilboð, brunum síðan heim og þrusum okkur Gyðu austur. (Við fljúgum klukkan 4.) Alltaf skal manni nú detta í hug að gera allt sama daginn.

Allavega, góða helgi, ég kem til með að eyða henni að mestu leyti inni á Iðavöllum og verð sennilega óverendát fram á mánudag.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki palana að seifa. Seifaðu. Fyrr en síðar. Helst núna. Strax!
Ha god rejse"