15.8.07

Tilvist?

Ég er ekki lengur að vinna á Bandalaginu.
Ég er löngu hætt að vera í stjórn Hugleix.
Ég er ekki alveg viss um að ég sé til.

En góðu fréttirnar eru að snilldarhandritaforritið sem Gummi benti mér á er gargandi snilld. Verst að ég er ekki búin að finna út hvernig ég sé hvað ég er komin með margar blaðsíður... sem gæti reynst hættulegt.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú skrifar, þessvegna ertu.

Sigga Lára sagði...

Eða öfugt?

Nei, nú er ég búin að rugla mig.

fangor sagði...

and then she dissapeared in a puff of logic *flobb*

Varríus sagði...

Og forritið er?

Sigga Lára sagði...

celtx. Fæst fyrir enga krónu á celtx.com