og það reitist inn efni í blaðið, þó maður geri ekkert til þess. Ég sé að rétta leiðin er að þvælast um bæinn með blaðsíðufjöldann og efnið sem mann vantar svona óljóst í bakhöfðinu og einhverjar hugmyndir um hvaða fólk væri gaman að ræða við um það, en láta þetta annars alltsaman ráðast af því hverja maður hittir, svona á götunni, í pottinum og héroghvar.
Er allavega alveg steinhætt að vera neitt rosalega stressuð yfir þessu. Og nú er ég farin út í blíðuna að spila Petanque við Rannsóknarskip og Smábát og kannski einhverja fleiri.
Sipp og hoj.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli