31.10.09

Að lifa október af. 31. dagur.

Og eitt ráð að lokum.
Joss Whedon. Og mikið af honum. Hann býr til sjónvarpsþætti.

Efni sem til er. er, í öfugri tímaröð:
Dollhouse, 2 seríur
Angel, 5 seríur
Firefly, ein sería + kvikmyndin Serenity
Og síðast en ekki síst
Buffy the Vampire Slayer, 7 seríur

Við hjónin erum að hefja vegferð um 4 seríu af því síðastnefnda, í annað sinn. (Þ.e.a.s., hann í annað sinn, ég í u.þ.b. skrilljónsta.)
Í kvöld rifjaði ég til dæmis um sæmdarviðurnefnið "Evil Bitchmonster of Death." Sem ég hefi hugsað mér að vinna mér inn á lífsleiðinni. Hugsanlega í einhverskonar kennslu eður leikstjórn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sigríður Lára! Ertu að segja mér að þú þekkir ekki Dr Horrible's Singalong Blog? "My penis is the hammer"???
Kv.
Agnes (sem þarf Whedon til að lifa flesta mánuði af)

Sigga Lára sagði...

Þetta hefur farið framhjá mér. Þar til nú.
Verður athugað muuuun nánar.