
Þessi snáði varð tveggja ára í dag.

Þar með lýkur hinni árlegu afmælisviku yngstu heimilismannanna.

Þessi stúlka (sem þarna er á kafi í austlenskum snjó) varð líka 4 ára fyrir tæpri viku.

Og þarna eru tveggja og fjögurra ára systkinin í einhverjum undarlegum fataleik.
Það er nú ekki langt í einhvers konar leikhús, þarna...
3 ummæli:
Ohhhh - til lukku með þau bæði, dásemdin ein!
Þetta eru nú meiri ofurkrúttin sem þið eigið! Til hamingju með þau :)
Þau eru yndisleg.
Kv. Svandís
Skrifa ummæli