1.4.04

Það er ekki sérstaklega oft sem ég grenja fyrir framan tölvuna. En þegar vinir manns fara að mæra mann í bundnu máli... Tjah, þá fýkur í flest. Heiða hefur áður ort mér afmælisbrag og um tíma skrifuðumst við á í bundnu máli um allt sem okkur plagaði. Nú hefur hún gert sér þrítugsafmælið mitt að yrkisefni á sínu bloggi.
Er öll væmin og gúí að innan. Á heimsins bestu vini.

Engin ummæli: