16.8.06

Myndir

Var eitthvað ferlega vakandi frameftir og setti inn haug af myndum frá því örskömmu eftir fæðingu Freigátunnar. (Engar voru teknar á meðan á athöfninni stóð.) En þarna er nú samt ýmislegt krassandi, m.a. alljótustu myndir sem teknar hafa veirð af sjálfri mér.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svei mér ef ég hlakka ekki bara til að drífa í þessu :-) Bara einn dagur eftir...

Sigga Lára sagði...

Já, þetta er nú fínt eftirá. (Nema kannski þegar menn eru að taka tennur og grenja alla nóttina svo maður mætir í vinnuna með augnlokin á hælunum.)