Þá er ég komin heim, ein míns liðs. Það er nú aldeilis furðulegt. Eins gott að ég hef Harry Potter til að halda mér selskapinn og allt draslið í íbúðinni til að sjá mér fyrir öðrum verkefnum. Annars ætla ég að nota Freigátulausu dagana til að sitja og liggja eins og hráviði um alla íbúð, án þess að það sé prílað eða hoppað á mér, taka til án þess að það sé ruslað aftur til samstundis, og láta almennt friðlega.
Og svo er það nottla vinnan.
Nú byrjar J.
24.7.07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli