19.11.07

Hættur á heimilum

Rannsóknarskip bað Smábát að leggja á borð fyrir kvöldmatinn.
Smábátur brást hið besta við, þar til hann missti ("missti"?) disk ofan á tærnar á Rannsóknarskipi.
Rannsóknarskip fékk pulsuna sína inn á bað þar sem hann sat og kældi á sér vesalings tásurnar.
Ljóst er að næst þegar Rannsóknarskip óskar eftir aðstoð Smábáts við heimilisstörfin verður það úr felum.

Engin ummæli: