Undir kvöld vorum við síðan bara tvö frammi, ég að elda og sá stutti stóð í göngugrindinni alveg ofan í fréttunum á stöð tvö hvar Davíð konungur predikaði um hvað allir væru nú vondir við vesalings krónuna. Skiptir engum togum að Hraðbátur rekur upp gælulegasta hjal sem ég hef nokkurn tíma heyrt frá honum. Greinilega mjög hrifinn af Davíði. Í hinum fréttunum var hins vegar Össur að messa, og þetta voru viðbrögðin:
Eitthvað virðist honum nú illa í ætt skotið, svona pólitískt. Drengnum.
1 ummæli:
Vá - endalaust mikið krútt... og spekingur :-)
Skrifa ummæli