31.1.08

Ofboðslega ertu alltaf lengi að þessu

sagði Rannsóknarskip á leið út úr mæðraskoðun. Ljósmóðirin spáði allavega hálfum mánuði til viðbótar af óléttu. Sem þýðir að minnsta kosti vika framyfir.

Þetta fer að verða eins og desjavú.

Engin ummæli: